Saturday, December 10, 2016

DIY- Perlad jólaskraut


Í pósti dagsins er....
Perlad jólaskraut/pakkaskraut úr HAMA-perlum.

Hver man ekki eftir Hama perlunum sem madur gat dundad sér vid ad perla úr sem krakki og svo var djásnid straujad og hékk upp um alla veggi. 
Ég fékk rosalega mikla löngun til ad gera eitthvad úr perlum sídustu jól en tá hafdi ég séd perlud snjókorn á netinu og fannst tad svo krúttlegt sem pakkaskraut. 

Ég fann tessvegna nokkrar skemmtilegar hugmyndir á netinu sem hægt er ad notast vid til ad útbúa ódýrt og skemmtilegt pakkaskraut, og krakkarnir geta tekid tátt og hjálpad til. 

Hér eru nokkrar útgáfur af snjókornum.

 En hér getur tú séd fleiri svona mynstur.


Hér er búid ad nota snjókornin sem skraut á pakka. 
Ég gerdi bædi snjókorn og hreindýr í fyrra, en ég notadi hvítar og hvítsanseradar perlur.
Tessi er líka soldid skemmtileg, kemur örugglega vel út sem pakkaskraut.

Jólakúlur...


Hér hefur perlid verid tekid á næsta stig, en tad er búid ad gera krans úr perlinu.
Snidug hugmynd.

Og hér er 3D hreindýr, tetta langadi mig líka ad prufa.

Ef tú átt stórar perluplötur og nógu margar er líka hægt ad gera stærri mynd og ramma inn eins og hér. Tad getur verid falleg jólagjöf til dæmis. 
Tessi fannst mér líka ÆDI! 

En hér er notast vid norsk prjónamunstur sem búid er ad perla eftir og tetta getur annadhvort notast sem skraut eda glasamottur til dæmis.
 Tetta er t.d. prjónamunstur sem vel er hægt ad perla eftir.

Ég vona ad tú hafir fengid hugmyndir í pósti dagsins. 
Endilega sendid á mig myndir ef þid prófid og ef þér líkadi pósturinn máttu endilega deila áfram. 

Gledilegan desember og munid ad fylgjast med því þad kemur nýtt DIY á hverjum degi fram ad jólum. 

Njótid helgarinnar og 3.adventu. 



No comments:

Post a Comment