Monday, July 18, 2016

Vaxlitalistaverk :)


Mig langadi til ad prófa svolítid um daginn sem ég gerdi oft sem krakki, og tad kannast eflaust margir vid tetta.
Dreifa yddudum vaxlitum á blad og strauja, svo teir brádni og út kemur skemmtilegt listaverk, sambland af allskonar litum. 
Ég ákvad ad kaupa mér vaxliti og prófa tetta aftur, tví mig langadi í fallegar myndir upp á vegg og ég hef ekki mikla hæfileika til ad teikna eda mála svo tetta vard fyrir valinu. 
Ég var hissa á tví hvad tetta kom vel út og svo er tetta svo SÚPER einfalt.
Hér er smá DIY video.


 ¨¨*¨¨





Wednesday, July 13, 2016

Dúllerí í sumarfríinu ¤*¤

Gódann og blessadan daginn..
Tími til komin ad setja inn blogg, hef nóg ad blogga um en hef bara ekki alveg haft mig í tad ad setjast nidur og skrifa enntá. Hér í Kaupmannahöfn er sólin ekki mikid búin ad láta sjá sig í sumar, fyrir utan nokkra mjög góda og heita sólardaga í maí. 
Ég hef tví haft fullt af tíma í sumarfríinu mínu hérna heima, inni í rigningunni til ad dúlla mér og föndra ýmislegt, prjóna og hekla. 
Mig langadi ad deila med ykkur einu sem ég hafdi alveg sérstaklega gaman ad, en tad er húfa med rosalega miklu úttalningarmynstri. Ég hef alltaf haft gaman af tví ad sitja og einbeita mér med krefjandi lítil verkefni, eins og púsl, krossaum eda einhversskonar gátur og tetta munstur var sérstaklega skemmtilegt ad prjóna. 
Til ad prófa munstrid ákvad ég ad gera litla barnahúfu, án uppskriftar, fitjadi bara upp eftir margfeldi af lykkjufjölda í mynstrinu og sirkadi út stærdina. Húfan heppnadist vel og ég er ótrúlega ánægd med útkomuna. Tetta tók vissulega sinn tíma, tar sem engin lína er eins og munstrid krefst tvi mikillar einbeitingar svo engar villur komi upp. 
Eins hef ég verid ad reyna ad prjóna hjálmahúfur, en uppskriftina af teim fékk ég frá langömmu minni, ég leyfdi einni ad fylgja med á myndunum. 
Hér er svo útkoman.


Uppskriftin af hlébardahúfunni.
*Fitja upp 80 lykkjur 
(munstrid er 20 lykkjur svo ef húfan á ad vera stærri má bæta vid 20 lykkjum eftir törfum)
* Prjónid nokkrar umferdir gardaprjón. (slétt umferd, brugdin umferd, til skiptis)
*Prjónid eftir munstrinu, alls 37 umferdir.
*Fellid af og saumid saman á toppnum og gangid frá endum.
*Einnig er hægt ad binda húfuna í hornunum og útbúa lítil "eyru".
*Ég notadi Kambgarn, og tad fór minna en hálfur hnykill af hvorum lit í húfuna.
*Ég giska ad stærdin passi á 3-12 mánada barn.
 Munstrid fann ég á danskri sídu hér.
I found the pattern here.

Ein sæt kisa vard til líka. 
Njótid sumarsins ¤*¤
Please let me know in comments below if you would like me to write the blogs in English as well.