Sunday, March 27, 2016

Kökudiskur/standur - Cake stand DIY

Gledilega páska, tad er ansi langt sídan ég gerdi færslu, en tad er búid ad vera frekar mikid ad gera hjá mér og ég er ekki búin ad geta sinnt blogginu eda ödrum áhugamálum upp á sídkastid. Mig langar ad deila med ykkur smá DIY sem ég gerdi um daginn, en ég föndradi kökustand úr disk og kertastjaka sem ég átti og tad kom bara ótrúlega vel út. 
...........................
Long time since I blogged, I have been really busy with school and work lately so I have not been able to blog. I wanted to share with you a little DIY that I did the other day, but I made a cake stand, using a cheap plate from Ikea and a candle holder from H&M-Home. 



Diskinn keypti ég í IKEA á 100 kr og kertastjakann fékk ég á útsölu í H&M Home á litlar 400 kr. 
Ég keypti nokkra kertastjaka á útsölunni tví mér fannst teir svo sætir en ég keypti bara einn í bleiku og fannst hann aldrei passa inn med hinu skrautinu mínu. Svo datt mér allt í einu í hug ad nota hann sem stand fyrir kökudisk og ég er bara rosalega sátt med útkomuna. 


Ég gerdi tetta í svolitlu flýti og notadi bara límbyssu til ad líma diskinn vid kertastjakann en ég veit ekkert hvad tetta mun haldast lengi. Hann hangir enn saman og ég er búin ad nota hann nokkrum sinnum og tríf hann bara varlega í höndunum eftir notkun. Svona kökustand má nota fyrir ýmislegt annad en ad bera fram kökur en ég hef séd margar hugmyndir eins og t.d. standur fyrir snyrtivörur, armbönd og úr, naglalökk, ilmvötn eda sem skreytingu og setja t.d. kerti á hann. 
........................
I just used a glue gun to glue together the plate and the candle holder and it still holds, although you can probably find some better ideas to glue this together. I just wash it carefully by hand. A cake stand can be used in many other ways than just to serve a cake for example to store your favorite make-up, store jewelry, sun glasses, nail polish or as a decoration with candles.  
 Skartgripir og sólgleraugu.
Jewelry and sunglasses. 
Páskaskreyting
Easter decoration 

 Uppáhalds/mest notadar snyrtivörur
Favorite/most used make-up
Naglalökk
Nail polishes 

Hárskraut og skart 
Hair accessories and jewelry

Rosaleg Oreo-kaka
Amazing Oreo cake.


Friday, March 11, 2016

Púdar, púdar, púdar...Pillows, pillows, pillows.

Jæja loksins loksins get ég sest nidur og skrifad eitt stykki blogg. Ég er eitthvad vodalega skotin í allskonar púdum tessa dagana, hringlaga/hringlóttum púdum, saumudum, hekludum, einföldum og munstrudum. Ég hef verid ad dunda mér vid ad gera smá breytingar í stofunni minni og hef tví verid ad safna ad mér hugmyndum og skoda allskonar púda og skraut. Í sídustu færslu skrifadi ég um stofuna og stílinn sem ég vildi halda mér vid, en tar eru einnig innblástursmyndir frá pinterestinu. 
Ég elska púda og ég fæ aldrei nóg af púdum inn á heimilid, mér finnst teir gera svo mikid og bara vera eitthvad svo kósý. 
Trátt fyrir ad vilja hafa ákvedin stíl á heimilinu, reyna ad láta allt líta ágætlega út, tá finnst mér mikilvægast ad vera í tæginlegu umhverfi tegar ég er heima hjá mér. Tad tarf allt ad vera svolítid kósý og notalegt til ad mér lídi vel. 
Ég bjó til einn hringlaga prjónadann púda alveg fyrir slysni um daginn og mig langadi ad deila med ykkur hugmyndinni tví hann var svo ótrúlega einfaldur.
Ég var búin ad fytja upp 100 lykkjur rúmlega, med gródu garni á hringprjón nr. 5 og ætladi ad prjóna peysu. Tetta var gamalt uppfit og ég mundi ekki alveg hvad ég ætladi ad gera úr tessum hólk sem var búinn ad myndast. Ég var svo búin ad skoda myndir af hringlaga púdum og datt í hug ad prófa bara ad loka fyrir og draga saman hólkinn í sitthvorum endanum og teygja hann utan um hringlaga púda. 
................................
I have been falling in love with round cushions lately. After i decided to change things in my living room i have found so many inspirational photos and got so many ideas. I love all kinds of cushions, round, knitted, crochet, simple, with patterns...all of them. The most important thing though is that they are comfortable. I like the idea of having a simple, and good looking home, but for me a home needs to be a place where you feel comfortable and i need my surroundings to be cozy. That is why i love having pillows around everywhere and I never get enough of them. 
I accidentally made a knitted round pillow the other day, and it was so simple and easy to make that I wanted to share it. I made around 100 loops on a circular needle, and knitted in circle until I had a "tube". Then i stitched together and pulled through in the middle on both sides and put a round pillow inside. 

Tetta kom svo vel út, bara einfalt slétt prjón í hring, prjónadur hólkur og svo tekinn saman sitthvorum megin. 
Púdafyllinguna bjó ég svo til á örskamma stundu, en ég tók myndir til ad sýna hversu einfalt tad var. Í fyllingu nota ég alltaf ódýru litlu púdana úr IKEA. Í tetta sinn notadi ég einn og hálfann púda til ad fylla tennan stóra hringpúda, en hann er 20'' í tvermál.
.............................
This really came out well, just stocking stitch, knit a tube and than pull through, in the center. I made the filling myself, that way i self choose the size of my pillow and it is just easier. I always use the cheap little pillows from IKEA and for this one i used 1 and 1/2 pillow to fill up. 


Mér fannst eitthvad vanta í lokaútkomuna svo ég ákvad ad prófa ad setja tölu í midjuna. Ég átti enga nógu stóra sem passadi vel vid, en ákvad ad prófa ad búa til úr DIY tölu kitti, sem ég keypti fyrir löngu í Tiger. Tetta var ótrúlega einfalt og ég hlakka til ad föndra fleiri tölur.
.........................
I thought the final outcome needed something extra so I used my old button-diy-kit from Tiger to create a little button to put in the center of the pillow. 



Nú get ég snúid honum á báda vegu, hann er med tölu ödru megin og svo engu hinum megin.

Hér eru svo nokkrar fleiri hugmyndir og uppskriftir af fleiri hringlaga púdum. 
.................
Here are some ideas and patterns for more round cushions. 

Blómapúdinn fallegi, blog hér. 
Retro style púdi væri fallegur í fölgráum litum eda fallegum fölum pastel litum. 

Tessi er líka algjört ædi, fullkominn í svefnherbergid, á sófann eda í barnaherbergi.


Friday, March 4, 2016

Pinterest innblástur - Pinterest inspiration

Eins og ég taladi um fyrir stuttu sídan, tá hef ég verid í sá vandrædum med stofuna mína og hvernig ég vil hafa hana. Nú er ég smátt og smátt ad reyna ad komast ad nidurstödu og langadi mig tví ad deila med ykkur innblæstri mínum frá Pinterest. Ég er mjög hrifin af skandínavíska stílnum, líklegast tví ég bý í Danmörku núna og er tessi stílhreini einfaldi stíll mikid í gangi hér í Kaupmannahöfn. Ég er nokkurn vegin búin ad ákveda hvada liti ég ætla ad halda mér vid. Hvítt, svart, grátt og gyllt. Svo eru húsgögnin mín í ljósum vidarlit. 
Hér koma nokkrar myndir frá Pinterest. 

........................

I have been trying to redecorate my living room for a while now, but i can´t seem to find a solution and decide how i want it to look like. I really like the scandinavian style, although I am normally in to antik and brown beige colors. But it is probably because I live in Denmark now and everywhere you go you see this simple plain scandinavian style in house decoration. 
I have decided to keep to the colors black and white, whit grey and gold, and my furniture is in light wooden style. Here are some inspirational pictures from pinterest. 
I will post a blog soon with before and after pictures of my living room.









Á morgun ætla ég svo ad skella inn bloggi med fyrir og eftir myndum af stofunni minni :)