Monday, October 31, 2016

Ristud sæt kartafla :)

Jæja ég hef nú verid ad fá ansi mikil og gód vidbrögd vid póstunum mínum undanfarid og hef tví ákvedid ad reyna ad vera adeins duglegri og mögulega soldid fjölbreyttari líka. 
Ég hef ekki mikid sett inn uppskriftir hér eda annad tengt mat, en ég er med glútein ótol og er tví mikid ad prófa mig áfram í eldhúsinu til ad finna mér eitthvad gott sem hentar mínu matarædi. Enda er ég matgædingur mikill og elska ad borda hollan og næringarríkan mat.

Ég fann skemmtilega hugmynd um daginn á pinterest vafrinu, sem ég kannski stunda einum of mikid en tad er svo ótrúlega margt snidugt tar inni. 
"Uppskriftin" er sem sagt ristud sæt kartafla. En ég med mitt glútein ótol tarf ad fordast allt braud og hveiti, og er tví oft soldid hugmyndasnaud hvad vardar hádegismat eda millimál. 
Ég hef oft fengid spurningar frá fólki um tad hvad ég borda, enda er gluteinótol ordid mun algengara en tad var og oft vill fólk líka bara minnka hveiti og mjöl eda sterkju í matarædinu.


Tessi uppskrift er afar einföld. 
Skerdu eina sæta kartöflu nidur í sneidar, ca. 1/2-1 cm á tykkt og svo bara tannig ad hún passi ofan í braudristina. 
Sneidinni/sneidunum er svo skellt í braudristina (ég setti hana í gang x3) til ad kartaflan nái ad eldast í gegn. Svo getur madur leikid sér og sett hvada álegg sem er ofan á. 
Tetta er tær snilld og ég mun sko aldeilis nýta mér tetta framvegis. Sæta kartaflan verdur rosalega gód á bragdid og hún helst "stökk" en er samt alveg eldud í gegn.
Svo eru 2 svona sneidar ekki nema 40-50 kcal. sem er ekki slæmt en til samanburdar  er venjuleg braudsneid um 70-80 kcal sneidin.
Fyrir ristun
Eftir ristun

Ég notadi paprikusmurost (philadelphia), baby spínat, avokadó sneidar og rauda papriku. Svo toppadi ég med smá kotasælu og svörtum pipar. 

Takk fyrir ad lesa, og endilega látid vita ef tid hafid áhuga á ad sjá meira matartengt. :) 

Wednesday, October 26, 2016

¤ Snuddubönd ¤

Hér eru snuddubönd sem ég hef verid ad útbúa, mig vantadi eitthvad snidugt til ad geta gefid í vöggugjöf, sem ekki er of tímafrekt, en er samt handgert eda persónulegt. 
Tessi bönd eru alveg laus vid litla smáhluti sem börn eiga til ad troda ofan í kok eda upp í nebba og geta verid hættulegir. Ég er í hjúkrunarfrædinámi og hef tví heyrt ýmsar sögur eins og kannski flestallir og er tví ansi hrædd vid svona smádót. En tar sem mér finnst snuddubönd algjör snilldar-uppfinning tá langadi mig ad gera einfalda útgáfu af passlega löngu bandi sem er laust vid allt smádót. 
Mig langar líka ad benda öllum foreldrum á tad, ad snudduframleidendur mæla ekki med svokölludum snudduböndum tar sem börn gætu vafid teim um hálsinn. 

Ég tel tad ólíklegt, en ég passadi sérstaklega ad hafa mín bönd ekki of löng, og svo rádlegg ég ad leyfa börnunum ekki ad sofa med böndin.













Ég ætla ad selja snudduböndin á facebook sídunni minni, en tau verda á 2500 kr. Tad verdur einnig hægt ad nálgast tau í búdinni Systur og makar.

Takk fyrir ad lesa..

Monday, October 24, 2016

Bulky prjónateppi...

Nú jæja fyrir ykkur sem erud áhugasöm um bulky garnid og handaprjón eda "arm-knitting", sem ég sýndi í sídasta pósti, þá er ég búin ad snara saman einu teppi og reyna ad taka fínar myndir af því þrátt fyrir skammdegisbirtuna hérna...:) 

Þad er ótrúlega einfalt og fljótlegt í gerd, mestan tíma tekur eiginlega ad útbúa garnid sjálft(sjá: DIY bulky garn), en þegar madur er kominn á lagid med þad, tekur þetta enga stund. 
Teppid gerdi ég á kannski klukkutíma, nádi sirka einum og hálfum sjónvarpsþætti ;) 
Ég notadi 5 flísteppi í heildina í þetta teppi, en þad er á stærd vid venjulegt sófa-kúruteppi..rosalega djúsí, mjúkt og hlýtt, þrátt fyrir ad þad líti út fyrir ad vera soldid götótt..en þad fylgir þessu risa-prjóni.
Ég horfdi nú bara á youtube video til ad ná tökum á prjónaadferdinni sjálfri en þetta var mjög audvelt.

Ég fitjadi upp 26 lykkjur, eda bara þar til höndin fylltist. Passid ad gera þær ekki of lausar en samt ekki of strekktar heldur, svo þad stoppi ekki blódflædid þegar þid byrjid ad prjóna. 
Ég prjónadi slétt prjón, frá einni hönd yfir á þá næstu. Garnid á ad vera fyrir framan prjónaverkid (sem sagt á gólfinu, ekki í kjöltunni) 
þú hefur garnid frá hnyklinum í hendinni sem lykkjurnar eru á. Svo smeygiru einfaldlega einni lykkju yfir svo tad myndast ný lykkja og færir nýju lykkjuna yfir á næstu hendi. Garnendinn í nýju lykkjunni á þá ad snúa ad þér, en garnhnykillinn er ennþá fyrir framan prjónid(á gólfinu).  
Svona er prjónad koll af kolli tar til 5 garnhnyklar klárast. 
Gengid er frá endum og voila teppid er klárt fyrir næsta sófakúr. 

Ég vona innilega ad þid skiljid þessar útskýringar, annars er youtube (arm knitting) gódur vinur :) 


eigid gott kvöld...

Friday, October 21, 2016

DIY- bulky garn // DIY cheap bulky yarn

Í tessum pósti ætla ég ad sýna hvernig hægt er ad útbúa bulky garn/spagettí garn. En mig hefur lengi langad til ad prófa "arm-knitting" eda ad prjóna med höndunum, svona risa prjón, en ég hef bara aldrei fundid garn vid hæfi, svo datt mér í hug ad prófa ad útbúa tad sjálf úr flísteppum og tad er bara snilld. Hér kemur sýnikennsla í myndum :D 

Ég notadi ódýru hvítu flísteppin úr Rúmfatalagernum, en tad er örugglega hægt ad nota adrar týpur af efnum eda flísteppum. Ég valdi tessi tví tau eru mjög ódýr og mjúk og gód :) (12 dkk - 385 kr á íslandi) 
Ég hef átt svona teppi ádur, og hef tessvegna prófad ad trífa tad og tad minnkadi ekki mikid, en tad er örugglega öruggast ad trífa teppin tá ádur er hafist er handa vid ad klippa tau í garn. 



 Teppin eru 160*130cm, og hlidin sem er merkt med * á myndinni er sú hlid sem er "teygjanleg"

The blankets are 160*130 cm in size, and the * marked side on the blanket on the picture, is the stretchable side.



1. Brjóttu teppid saman í tvennt, eins og á myndinni, ranga hlidin snýr út.// step 1. fold the blanket in half like on the picture, the wrong side outwards(inside out). 
2. Saumadu teppid saman, tannig ad úr verdi einn hólkur, mikilvægt ad nota zikzak saum og sauma eins nálægt kantinum og hægt er // step 2. Sew together the two sides like on the picture, it should form a "tube". Use a zigzag stitch and sew along the edge as close as possible. 
3. Snúdu hólknum á réttuna, leggdu hann saman á sléttan flöt, gólf eda bord. //step 3. turn the "tube" inside out, and lay it down ona smooth surface.




4. Næst klippiru ræmur, en ekki klippa alla leid. Ég hafdi ræmurnar frekar stórar til ad garnid verdi sem tykkast, en tær voru ca. 3 puttar á breidd. Tad tarf ekki ad klippa fullkomnar ræmur, bara reyna ad hafa tær frekar beinar og í svipadri stærd. 
// step 4. Next you cut the strips, but be careful not to cut all the way through. I used my fingers to measure the strips (about 3 fingers). You do not have to cut them perfectly, just try to have them similar in size. 

5. Smeygdu hendinni inn í hólkinn eins og á myndinni hér fyrir ofan, og dragdu allt upp á handlegginn. // step 5. Put your hand through the cutouts, and drag the whole "tube" up your arm.(see picture above)


6. núna tarf ad klippa ræmurnar í garnlengju, en tá er klippt á ská í gegn. Fyrsta ræman er endinn en hún er klippt á ská frá restinni, svo er klippt á ská milli rada, í gegnum allt.// step 6. now you cut through the strips, diagonally, so you end up with a long yarn.


7. "garnid" lítur núna út eins og tagliatelle pasta, en med tví ad toga tad til, verdur tad eins og spagettí garn :) // 7. your "yarn" now looks like a pile of tagliatelle pasta, but when you pull the yarn/strips, they will stretch out and end up looking like a spaghetti yarn.



8. Svo nú er bara ad toga allt garnid til og svo vefja tad upp í hnykil og byrja ad prjóna.// Step 8. now you just pull your yarn, make your yarn ball, and start knitting.

Hérna eru dæmi um saumspor, vinstra megin notadi ég stórt zikzak spor en hægra megin notadi ég beinan saum, tegar ég saumadi saman, tad sést greinilega á tessum myndum hvad skilin verda mikid fallegri med zikzak. // Here is the difference between using a zigzag stitch and a straight stitch, the zigzag stitch, on the right, is less visible than the one on the right. 

Hér læt ég svo fylgja nokkrar myndir med hugmyndum af verkefnum úr bulky garni. 


 



Nú er tad bara ad byrja ad prjóna, en tad er alveg eins og ad prjóna venjulega, ímyndadu tér bara ad hendurnar séu prjónar :) 
Góda helgi <3