Friday, October 21, 2016

DIY- bulky garn // DIY cheap bulky yarn

Í tessum pósti ætla ég ad sýna hvernig hægt er ad útbúa bulky garn/spagettí garn. En mig hefur lengi langad til ad prófa "arm-knitting" eda ad prjóna med höndunum, svona risa prjón, en ég hef bara aldrei fundid garn vid hæfi, svo datt mér í hug ad prófa ad útbúa tad sjálf úr flísteppum og tad er bara snilld. Hér kemur sýnikennsla í myndum :D 

Ég notadi ódýru hvítu flísteppin úr Rúmfatalagernum, en tad er örugglega hægt ad nota adrar týpur af efnum eda flísteppum. Ég valdi tessi tví tau eru mjög ódýr og mjúk og gód :) (12 dkk - 385 kr á íslandi) 
Ég hef átt svona teppi ádur, og hef tessvegna prófad ad trífa tad og tad minnkadi ekki mikid, en tad er örugglega öruggast ad trífa teppin tá ádur er hafist er handa vid ad klippa tau í garn.  Teppin eru 160*130cm, og hlidin sem er merkt med * á myndinni er sú hlid sem er "teygjanleg"

The blankets are 160*130 cm in size, and the * marked side on the blanket on the picture, is the stretchable side.1. Brjóttu teppid saman í tvennt, eins og á myndinni, ranga hlidin snýr út.// step 1. fold the blanket in half like on the picture, the wrong side outwards(inside out). 
2. Saumadu teppid saman, tannig ad úr verdi einn hólkur, mikilvægt ad nota zikzak saum og sauma eins nálægt kantinum og hægt er // step 2. Sew together the two sides like on the picture, it should form a "tube". Use a zigzag stitch and sew along the edge as close as possible. 
3. Snúdu hólknum á réttuna, leggdu hann saman á sléttan flöt, gólf eda bord. //step 3. turn the "tube" inside out, and lay it down ona smooth surface.
4. Næst klippiru ræmur, en ekki klippa alla leid. Ég hafdi ræmurnar frekar stórar til ad garnid verdi sem tykkast, en tær voru ca. 3 puttar á breidd. Tad tarf ekki ad klippa fullkomnar ræmur, bara reyna ad hafa tær frekar beinar og í svipadri stærd. 
// step 4. Next you cut the strips, but be careful not to cut all the way through. I used my fingers to measure the strips (about 3 fingers). You do not have to cut them perfectly, just try to have them similar in size. 

5. Smeygdu hendinni inn í hólkinn eins og á myndinni hér fyrir ofan, og dragdu allt upp á handlegginn. // step 5. Put your hand through the cutouts, and drag the whole "tube" up your arm.(see picture above)


6. núna tarf ad klippa ræmurnar í garnlengju, en tá er klippt á ská í gegn. Fyrsta ræman er endinn en hún er klippt á ská frá restinni, svo er klippt á ská milli rada, í gegnum allt.// step 6. now you cut through the strips, diagonally, so you end up with a long yarn.


7. "garnid" lítur núna út eins og tagliatelle pasta, en med tví ad toga tad til, verdur tad eins og spagettí garn :) // 7. your "yarn" now looks like a pile of tagliatelle pasta, but when you pull the yarn/strips, they will stretch out and end up looking like a spaghetti yarn.8. Svo nú er bara ad toga allt garnid til og svo vefja tad upp í hnykil og byrja ad prjóna.// Step 8. now you just pull your yarn, make your yarn ball, and start knitting.

Hérna eru dæmi um saumspor, vinstra megin notadi ég stórt zikzak spor en hægra megin notadi ég beinan saum, tegar ég saumadi saman, tad sést greinilega á tessum myndum hvad skilin verda mikid fallegri med zikzak. // Here is the difference between using a zigzag stitch and a straight stitch, the zigzag stitch, on the right, is less visible than the one on the right. 

Hér læt ég svo fylgja nokkrar myndir med hugmyndum af verkefnum úr bulky garni. 


 Nú er tad bara ad byrja ad prjóna, en tad er alveg eins og ad prjóna venjulega, ímyndadu tér bara ad hendurnar séu prjónar :) 
Góda helgi <3 


6 comments:

 1. Sniðug hugmynd að nota fleeceteppi. hvað notaðir þú mörg í þitt stykki?

  ReplyDelete
  Replies
  1. Sæl, ég er búin ad prjóna eitt teppi, svona sófateppastærd og ég notadi 5 stk í tad, en ef ég man rétt tá nádi ég held ég sirka 60 metra löngum trædi úr hverju teppi.

   Delete
 2. Rosalega fallegur teppi og sniðugt, ætla mér líka að gera svona. En spurning þegar þú klippir á kantinum þar sem saumaður er zikzak saumur, fer þá ekki að rekja upp?

  ReplyDelete
  Replies
  1. Takk fyrir :) En nei ég hef ekki lent í tví ad tad fari ad rakna upp hjá mér.

   Delete
 3. Rosalega fallegur teppi og sniðugt, ætla mér líka að gera svona. En spurning þegar þú klippir á kantinum þar sem saumaður er zikzak saumur, fer þá ekki að rekja upp?

  ReplyDelete
 4. Þetta er geggjað flott hjá þér. Ég velti fyrir mér hvernig þú festir endana á hverju teppi saman við næsta teppi? Er það líka saumað með zik zak eða hnýtir þú þau saman?

  ReplyDelete