Monday, September 26, 2016

Hello fall...

Nú fer haustid ad skella á og ég elska tad..ég er ekki mikil sumarmanneskja en tó er mér ekkert illa vid sólina, ég er bara meira fyrir haust og vetrarstemminguna enda algjört jólabarn og elska hvad allt verdur kósý tegar tad byrjar ad dimma og kólna. 
Mér datt í hug ad skrifa færslu, nú tegar tad er tekid ad hausta..skólarnir eru komnir á fullt og fólk komid í rútínu eftir sumarfríid. En tá er einmitt engin ástæda til tess ad vera fúll tví sólin er farin og kuldaboli farinn á stjá. Reynum ad gera gott úr tví og munum ad litlu hlutirnir skipta svo miklu máli. 

Fallegu haustlitirnir



Stórir og hlýir chunky treflar, tessi var ad koma í Systur og makar


Heitt kakó og sykurpúdar. 




 Taka fram hlýju og gódu vetrarteppin.
Kveikja kertaljós og hlusta á góda tónlist.

Hekla eda prjóna, húfur vettlinga ullarsokka...tad sem ykkur dettur í hug. (jólagjafir til dæmis ;))
 Fallegu haustlitina má dásama í kvöldgöngutúr.



 Elda súpu
 Kíkja á kaffihús med gódum vinum.
 Tessi mynd er alveg í uppáhaldi, en hún er tekin í ædislega kósý sumarbústadnum í Eilífsdal, sem er í eigu Systra og maka. Hún lýsir algjörlega stemmingunni sem var, svo kósý- LOVE IT! 

























Tad má heldur ekki gleyma ad tad er alltí lagi ad gera vel vid sig, baka eitthvad gott og fá ilminn í húsid. Tessar sykurlausu "subway" kökur geri ég oft á haustin/veturna til ad eiga med kaffinu. Tær eru ótrúelga einfaldar og gódar. Uppskrift hér.
 Og ef tid nádud tví ekki, tá elska ég ad hekla og prjóna og tá sérstaklega á veturna, en tad er eitthvad svo vodalega róandi, mæli med tví! 


 Einn gódur spari-kaffibolli getur bjargad deginum í miklum lestrartörnum.

Takk fyrir ad lesa, eigdu gódann dag <3


1 comment:

  1. Þú ert nú meira yndið elsku Mekkín mín! Ég er alveg sammála, elska haustið og hvað allt verður kósý!

    ReplyDelete