Monday, September 19, 2016

Ikea hack- DIY gólflampi

Mig langadi ad deila med ykkur einu Ikea hacki sem ég var ad gera. Mig vantadi ljós í stofuna, svo ég gæti séd eitthvad tegar ég sit og hekla, prjóna eda les í sófanum. Vid áttum ódýran gólfampa úr ikea sem vid notum lítid, en ég ákvad ad punta hann adeins upp svo ad hann passadi betur í stofuna. 

Í tetta hack notadi ég lampann LERSTA úr ikea, hvítt(matt) og gyllt akryl sprey, málningarteip og plastpoka.



Til ad passa ad spreyid færi ekki á snúruna teipadi ég plastpoka yfir hana og gerdi eins med perustædid. Tad var svo hægt ad skrúfa skerminn sjálfann af og spreya hann sér. 





Best er ad spreyja margar umferdir og bara tunnt lag í hvert skipti. 


Tetta kom betur út en ég átti von á og ég er ótrúlega ánægd med útkomuna.

No comments:

Post a Comment