Tuesday, December 6, 2016

DIY- ödruvísi jólakúlur


Í DIY pósti dagsins er .....
Jólakúlur med gylltu skrauti.

Mér finnst alltaf gaman ad föndra skraut sjálf tví mér finnst svo skemmtilegt ad skrautid sé einstakt og tad hefur meiri týdingu.
Stundum tarf tad ekki ad vera flókid eda gert alveg frá grunni en ég hef séd margar útfærslur af skrauti tar sem búid er ad taka venjulegar einlitar jólakúlur og breyta teim. 
Í tessum pósti ætla ég ad sýna nokkrar DIY hugmyndir ad mismunandi jólaskrautis sem ég hef rekist á. En tessar jólakúlur/demanta med gyllta skrautinu gerdi ég einmitt eftir DIY videoi sem ég sá á heimasídu Søstrene Grene, en ég elska tá búd og líka allar snidugu hugmyndirnar sem koma á heimasíduna teirra, mæli med ad fylgjast med teim.


Ég keypti tessa hvítu "demanta" á útsölu í janúar, en mig langadi svo ad breyta teim adeins, og sá tetta video á youtube hjá Søstrene Grene. 


Myndbandid útskýrir ótrúlega vel hvernig tetta er gert, en ég keypti einmitt gyllta metal efnid í søstrene grene, en tad var líka hægt ad fá silfur og koparlitad. Í myndbandinu sýna tær einmitt líka hvernig hægt er ad skreyta leirskraut med sömu adferd. 
Ég hef ekki prófad en tad kemur örugglega vel út ad skreyta hvíta leirinn einmitt med tessari adferd.

Hér eru fleiri hugmyndir af tví hvernig hægt er ad gefa jólakúlum nýtt útlit

Hér er búid ad vefja tær inn í strigaband.
Hér er örugglega best ad nota límbyssu og líma jafnódum 
nokkrar doppur hér og tar til ad trádurinn haldist á sínum stad.

Hér er búid ad mála trékúlur í mismunandi litum.

Efnisbútar límdir á, límbyssan er sennilega besta adferdin hér líka.


Tad væri einnig hægt ad "veggfódra" jólakúlur, til dæmis med vintage myndum eda nótum, sem hægt er ad prenta út.
Líma glansmyndir á jólakúlur.
Best er ad nota veggfódurslím eda ModPodge, sem fæst í föndurbúdum.

Hér er búid ad skreyta jólakúlur med Sharpie-penna.





Ég vona ad tú hafir fengid hugmyndir í pósti dagsins. 
Endilega sendid á mig myndir ef þid prófid og ef þér líkadi pósturinn máttu endilega deila áfram. 

Gledilegan desember og munid ad fylgjast med því þad kemur nýtt DIY á hverjum degi fram ad jólum. 

No comments:

Post a Comment