Monday, December 5, 2016

DIY- jólastjarna

Jæja, DIY dagsins er einfalt og mjög fljótgert.

Jólastjarna úr greinum. 

Eina sem tú tarft eru nokkrar greinar, 5 jafn langar og límbyssa.


Byrjadu á tví ad rada greinunum saman í stjörnu.
Ég turfti adeins ad flétta mínar til, annad hvort ad smeygja undir eda yfir greinarnar sem lágu fyrir.

Tegar stjarnan lítur út eins og tú vilt, geturu byrjad ad líma. 
Ég setti bara litla doppu med límbyssunni á hvert horn og límdi greinarnar saman og svo bætti ég smá lími á samskeytin tar sem greinarnar mættust. 

Tad er bædi hægt ad hafa stjörnuna eins og hún er í náttúrulegum litum en tad má audvitad líka mála hana. Eda vefja garni utan um stjörnuna, tá færdu allt annad "look".

Hér eru nokkrar hugmyndir sem ég hef séd á netinu. 


Hvít stjarna tarna í bakgrunn.


Margar litlar, en tad er audvitad hægt ad gera stjörnuna í hvernig stærd sem er.

Hér er búid ad setja fallega seríu á stjörnuna, kemur líka ótrúlega vel út.


Mamma á svipada stjörnu gerda úr kanilstöngum, en ég hef séd ad tad var hægt ad fá stórar kanilstangir í Søstrene grene. Tad gefur góda jólalykt á heimilid :)


Endilega sendid á mig myndir ef þid prófid og ef þér líkadi pósturinn máttu endilega deila áfram. 

Gledilegan desember og munid ad fylgjast med því þad kemur nýtt DIY á hverjum degi fram ad jólum. 

No comments:

Post a Comment