Tuesday, February 16, 2016

Skapadu þína eigin hamingju- Create your own happiness


Ég fékk heimsókn frá mömmu og Kötlu frænku nýlega, en tær ásamt pabba og Tótu, kærustu Kötlu reka verslunina Systur og Makar, sem er á Laugaveginum og á Akureyri. Mamma gerdi nýlega plagat sem ég vard svo ótrúlega hrifin af, en ég bad hana ad taka eitt med hingad út til mín, svo ég gæti fegrad adeins upp á stofuna mína. En hún var ordin heldur tómleg eftir ad blessad jólaskrautid fór í kassa. 
.............................................
I got a visit from my mom and her sister, but they and their partners own a store called Systur og makar. They have to stores in Iceland and a web-store. My mom designed this poster, and I asked her to take one with her for me, because I wanted to decorate my living room. It felt kind of empty after I took all the Christmas decorations down.  


Myndin/plagat er 50 cm x 70 cm og fæst hjá Systur og Makar.
Rammi/frame : Ikea (GUNNABO)
Plöntur og vasar/plants: Ikea
Kertastjakar/candleholders: Urban Outfitters
Strútsfjödrina keypti ég í ótrúlega skemmtilegri búd hér í Køben, sem selur allt í hattagerd. 
The feather is from a beautiful hat accessory store here in Copenhagen.
Fyrir myndin. 
Ég er alls ekki hrifin af tessari gluggakistu, en mér finnst gráu ristarnar verstar af öllu. Ég veit ekki hvernig ég get "falid" tetta án tess ad loka fyrir en ég mun finna lausn og skrifa tá kannski líka færslu um tad. 
......................
This is the before picture. 
I really love the change and the poster is so beautiful. 

No comments:

Post a Comment