Saturday, April 9, 2016

Stofan mín - My living room

Eins og ég var búin ad lofa fyrir nokkud löngu sídan, tá ætladi ég ad sýna ykkur smá innlit í stofuna mína eftir smá breytingu. 
Ég leyfi myndunum bara ad njóta sín. 








Í færslunni um myndina fallegu, taladi ég um ad finna lausn á tví hvernig ég gæti falid ristarnar hjá ofninum. 
Hér er komin ein lausn, en ég saumadi "gólfpúda" úr gömlum gardínum og fyllti hann med auka sæng sem ég átti og fötum sem vid notum ekki lengur. 






Sjónvarpsskenkurinn fyrir og eftir
(takid eftir snúrudraslinu í horninu-ég toli ekki snúrur, og ákvad ad setja prentarann hinum megin vid skápinn sem gerir ad snúrurnar enda undir skápnum og sjást tví ekki eins mikid) 

Ég gæti endalaust fundid eitthvad nýtt til ad breyta og gera ödruvísi, en ég er núna ordin ágætlega sátt vid útkomuna eins og er. 

No comments:

Post a Comment