Friday, January 8, 2016

Gledilegt nýtt ár !!

Jæja, tetta blogg er nú ekki komid af stad enntá, tó svo ég sé búin ad skrifa nokkrar færslur. Ég hef ekki mikinn tíma til ad skrifa blogg, tar sem mestur tími tessa dagana fer í upplestur fyrir próf eftir langt en gott jólafrí. :)
En tar sem allir eru ad fara á fullt í hollustuna og koma sér í grírinn eftir hátídirnar datt mér í hug ad deila med ykkur nokkrum uppskriftum sem ég sendi vinkonu minni í smá djóki, í tilefni afmæli hennar en ég vissi ad hún fengi Nutribullet í afmælisgjöf. Ég fjárfesti í svoleidis græju sídasta sumar og ég ELSKA hann. Ég nota tetta mjög mikid, og hef prufad allt mögulegt, svo ég er komin med smá reynslu.

Ég hef ádur verid spurd, hvad sé gott ad blanda i tessu og hverju madur eigi ad blanda saman, og einnig hef ég tekid eftir tví ad fólk veit kannski ekki alveg hvernig tad á ad nota tetta.

Svo ég skrifadi nidur  nokkur "Nutribullet-tips", ásamt mínum uppáhalds uppskriftum sem ég hef fengid hédan og tadan, og bullad eitthvad sjálf.


Nutribullet uppskriftir
Grænn og sudrænn
½ avokado                                                                
½ banani
½ epli
1-2 cm engifer ( má sleppa)
1/3 gúrka
2 sellerístilkar
(má setja meira/annad grænmeti, t.d. spínat, brokkolí, grænkál)
Safi úr einni lime (má sleppa)
Frosnir ávextir (sudræn blanda, ananas, mangó ofl.)
Sudrænn safi/blandadur ávaxtasafi c.a. 1 ½ dl og má tynna med smá vatni 

Grænmetissæla
1 appelsina
Safi úr einni sítrónu
2 stórar gulrætur
2-3 tómatar (eftir stærd)
Appelsínusafi og vatn til ad tynna

Gulur sætur
½ Avokado
½ Banani
Ananas (frosid/ferskt)
Mangó (frosid/ferskt)
Appelsinusafi/sudrænn safi

Bleikur prótein sjeik
½ banani
5-6 frosin jardaber
1 skeid prótein (vanillu eda jardaberja)
Möndlumjólk/fjörmjólk/vatn
1-2 msk chia fræ

Spínatsjeik
Lúka spínat
½ avokado
1 selleristilkur eda smá brokkolí (má sleppa)
¼ gúrka (má sleppa)
Sudrænir ávextir frosnir
½ banani
½ pera eda ½ grænt epli
Appelsinusafi/sudrænn safi
Vatn eftir törfum

Bulletproof
1 bolli kaffi
50 gr ósaltad smjör
1 msk kókosolía

Frappó
Instant kaffiduft
Súkkuladiprótein
Klakar
Avokado
Möndlumjólk/kokosmjólk

Orkuríkt sumarkrap
2-3 skeidar amino energy (ananas/fruit fusion)
1 lúka frosnir ávextir (ananas og mango/ jardaber)
Vatn og klaki

Bragdarefur
½ frosinn banani (má sleppa eda setja ½ avokado i stadinn)
Lúka frosin jardaber
1 skeid Vanillu/súkkuladiprótein
1 tsk hnetusmjör
Kókosmjólk
Klaki


Nutribullet tips Mekku:
-ef notad er avokado eda banani, best bædi( ½ avokado og ½ banana), verdur sjeikinn mjög kremadur/mjúkur og gódur.
-tad tarf ekki ad fylla vökva upp ad max línunni
-bannad ad blanda meira en 30 sek í einu minnir mig svo mótorinn skemmist ekki.
-blanda frekar stutt og oft og bæta vid vökva eftir törfum
-snilld ad mala möndlur, kaffibaunir, fræ i littla gæjanum
-mæli ekki med tví ad blanda smjörkrem í tessu, tad er of litill vökvi fyrir tad og glösin verda fitug í langan tima
-notid stærdarglösin eftir törfum, blandast best ef tad er ekki mikid auka plass í glasinu.
-gott ad skera nidur i nokkra sjeika og frysta tilbuid i poka, ta tarf bara ad bæta vid spinati, grænmeti og vökva (ég til dæmis nota bara ½ avokado og hálfann banana, og ef eg geri ekki sjeik strax daginn eftir ta geymist hinn helmingurinn ekki vel, en tá má bara skera tad nidur i poka og henda i frystinn! :D)
-rád frá Jamie Oliver "vini minum", ef tú finnur gott engifer (ekki miklir trædir í tví), skerdu tad tá nidur strax og frystu tad i bitum! Tad er snilld og tá er líka hægt ad henda einum bita med i sjeikinn, og ekkert vesen ad skræla og skera engiferid.

-svo finnst mér rosa gott ad nota sítrónur og lime i svona ferska safa/sjeika. Ekki hika vid tad, en tad er lika rosa hollt.. og gleymid ekki engiferinu! ;) 

Tid sem ekki eigid nutribullet, tá mæli ég hiklaust med teirri græju eins og tid sjáid tá elska ég hana, en audvitad er hægt ad blanda alla tessa drykki í hvada blandara sem er:) 

Jæja ég vona ad einhverjir orkuboltar geti nýtt sér tessar hugmyndir til ad koma sér enntá betur inn í nýja árid. 


No comments:

Post a Comment